Gleðilegt ár kæru vinir Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, nú gengin er sérhver þess gleði og þraut, það gjörvallt er runnið á eilífðar braut, en minning þess víst skal þó vaka. "Valdimar Briem 1848 - 1930" Árið...
Stórbruni á Miðhrauni
Eins og flestir vita lentum við í stórum bruna aðfaranótt mánudagsins 21. nóvember þegar fiskþurrkunin okkar brann til kaldra kola öll eins og hún lagði sig. Við viljum byrja á því að þakka slökkviliðs- og lögreglumönnum sem unnu þræl magnað starf þessa nótt og fram...
Í fréttum er þetta helst…
Eins og áður þá tínum við tímanum og gleymum að setja inn fréttir af okkur hér á Miðhrauni. Veturinn leið ótrúlega hratt og það gerði vorið líka enda margt og mikið í gangi eins og er einhvern veginn alltaf hérna hjá okkur. Þrátt fyrir mikla erfiðleika í Nígeríu höfum...
Þangbrandur fyrsti
Síðastliðin 4 ár hefur Félagsbúið á Miðhrauni verið að vinna markvíst að því að fara að vinna þang úr Breiðafirði ásamt tengdasyninum Ingvari, Ómari bróðir hans og Jónsa frænda þeirra. Margar hugmyndir hafa komið upp um hvernig best sé að afla þangs og nokkrar ferðir...